Barnafólk

Endilega látið vita ef ykkur vantar barnastóla.
(Ef þið getið komið með eigin stóla er það fínt.)

Það verður mjólk í boði fyrir minnstu börnin (Nan1, Nan2 og stoðmjólk),
en ekki pelar eða stútkönnur svo þið verðið að koma með það sjálf.
En við viljum líka biðja ykkur um að koma með bleyjur, 
það verður skiptiaðstaða við hliðina á salnum.

Það verða blöð, litabækur og litir og jafnvel eitthvað fleira til að skemmta minni börnunum.

Stærri börnin geta farið í billjarð á neðri hæð safnarðarheimilisins.