Við viljum hvetja sem flesta til að koma með myndavélar og smella af í gríð og erg.
Og ekki gleyma að láta okkur fá myndirnar ;)
Það verður tölva á staðnum, ef þið kippið með snúru í myndavélina ykkar þá getið þið gefið okkur eintak af myndunum ykkar samdægurs.