þriðjudagur, september 07, 2010

Við skoðuðum salinn í dag og hann er æði stór :D
Það er stórt svið og stórt andyri með einu litlu klósetti. Svo höfum við aðgang að neðri hæð, þar eru fótboltaspil og biljarð borð og fleiri stór klósett.
Þetta verður rosa flott og nóg pláss fyrir alla :D

mánudagur, september 06, 2010

Við erum að fara að skoða salinn á þriðjudaginn, jeijj, þetta er allt að smella saman :D

Það er verið að hanna kjólinn og ég held að hann verði "drop dead gorgeous!", ekkert smá spennandi að sjá.

Ég hef verið að gera prufur að kökum og ég held að ég sé dottin niður á eina góða tillögu. Þetta verður bara flott.

Jæja, þá er lítið annað að gera en að leggja sig fyrir nýja viku.

P.s. Litli drengurinn er 6 mánaða í dag :D