Boðskort

Þann 10. október n.k. ætlum við Ásrún og Helgi Már að hnýta hnútinn.
Af því tilefni viljum við bjóða ykkur að gleðjast með okkur á þessum skemmtilega degi.
Athöfnin byrjar kl. 16 í Guðríðarkirkju og veislan byrjar kl. 17 í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli.
Vinsamlega látið vita ef þið komist ekki með tölvupósti/sms/símtali fyrir 20. september n.k.

Helgi Már helgi.mar@efla.is - 6656112
Ásrún asrunk@ru.is - 6932191Þeir sem fengu boðskort sem var bara stílað á þá en 
langar að taka maka sinn með þá er það allt í lagi, 
bara láta okkur vita svo við getum 
gert ráð fyrir viðkomandi í sæti.