fimmtudagur, ágúst 19, 2010

Þá eru boðskortin að verða tilbúin og umslögin eru tilbúin. Límmiðarnir á umslögin eru klárir svo þetta er allt að smella saman. Eftir helgi verður svo matseðlinum pússlað saman og Karen vinkona er dugleg að sparka í rassana á okkur og minna okkur á hvað á eftir að gera.

Engin ummæli: