miðvikudagur, ágúst 18, 2010

Þá fer að líða að þessu öllu saman! Í dag er 18. ágúst (komið fram yfir miðnætti þann 17.) og núna eru 53 dagar í brúðkaupið! (naga neglur) Það er komið smá stress í mig en ég efast um að Helgi sé stressaður enda heldur hann að allir hlutir gerist að sjálfu sér ;)

Engin ummæli: